Wednesday, December 22, 2010

Byggt úr gámum


 Þrátt fyrir pælingar um að byggja úr gámum hafa ekki margar alvöru byggingar risið. Í Providence í Bandaríkjunum var þó ein alvöru bygging, sem ætlað er að standa áfram. reist árið 2009. Hún ber heitið Box Office.
Fullbyggt
Í byggingunni eru 12 skrifstofur og auðvitað sýndu arkitektarnir gott fordæmi með því að flytja fyrstir inn.






Verkið í byggingu








Vegna kreppunnar standa mörg þúsund gámar ónotaðir og því hagstætt að nýta þá í eitthvað. 
Í bygginguna  eru notaðir 32 gamlir gámar. Orkunotkun verður  a.m.k. 25% minni  en í hefðbundinni byggingu og mikið er lagt upp úr umhverfisþáttum.

Arkitektar eru Distill Studio og vefsíðu þeirra  er meira um verkefnið að finna.

No comments:

Post a Comment

Gaman væri að heyra frá þér. Skrifaðu ummæli hér.