Hér hefur Lisbeth Nordskov haft vinnustofu sína frá árinu 1987. |
Gullsmíðastofa Lisbeth Nordskov er í Kongens Have í hjarta Kaupmannahafnar. Ég sá verk hennar fyrst í verslun í Kunstindustrimuseet en einhverjir hér heima ættu að þekkja til hennar frá sýningu í Hafnarborg.
Lisbeth notar gjarnan óhefðbundin efni s.s. vír, hesthár og gúmmíslöngur. Í verkunum er gleði og húmor sem gerið þau sérstaklega aðlaðandi. Verkin úr gúmmíslöngunum eru snilld, hönnun sem virkar einföld, fyrirsjáanleg og átakalaus - það er sönn list.
• Armbabnd: perlur, nylon, silfur lás • Hálsskart: hjólaslanga • Næla: silfur, tölvuvír •
Hálsskart, silfuri, kopar • Næla, silfursilfri, fjaðror, blóðstein • Hringur: nylon, silfur, fílabein •
|
• Hringur: silfur, kopar, tölvuvír •Næla: silfur, gull, raf, granat • Hringar: sterling silfur • |
No comments:
Post a Comment
Gaman væri að heyra frá þér. Skrifaðu ummæli hér.