Ótrúlega skarpar myndir gera blekdropa að listaverki. |
Blekdropar settir á hátalara • Myndavélin og aðstaðan. |
Linden Gledhill er lífefnafræðingur og ljósmyndari. Hann tekur macro myndir með "StopShot" tækni sem gerir honum kleift að taka á miklum hraða og litlu ljósopi til að myndin verði skörp. Myndavélin er 10 megpix Nikon D200.
Á Flickr síðunni hans eru ótrúlega góðar macro myndir sem sýna jafnvel hluta af væng fiðrildis. Áhugafólk um ljósmyndun ætti að kíkja á síðurnar hans sem eru hér: Skordýra- og plöntumyndir • Fleiri myndir af vökva og bleki. Einnig segir hann frá Canon verkefninu á þessari síðu. Skemmtileg grein sem sýnir hvernig myndir á Flickr geta komið fólki á framfæri.
Frumheimild og efstu myndirnar: designboom.com - annað kemur víðsvegar að.
.
.
No comments:
Post a Comment
Gaman væri að heyra frá þér. Skrifaðu ummæli hér.