Sunday, March 25, 2012

Eames í Listaháskólnum

Nýjasta Eames hönnunin - sérhannað fyrir Listaháskólann
Bekkurinn og borðið hér að ofan stóð við kaffistofu Listaháskólans þegar myndin var tekin. Áhugafólk um hönnun sér væntanlega eitthvað kunnuglegt við bekkinn og ekki af ástæðulausu, grindin undir bekknum er nefnilega hönnun þeirra merkishjóna Ray og Charles Eames!  Sætið er spónaplata klædd glæsilegu bláu filt-teppi. Frumlegt. 

Veit hann Eames af þessu?




Hér er búið að bæta nýjustu Eames hönnuninni í Herman MIller  kolleksjónina og hún smellpassar!



No comments:

Post a Comment

Gaman væri að heyra frá þér. Skrifaðu ummæli hér.