![]() |
Poldersófinn (2005) - Danir, sem sýna næstum eingöngu danska hönnun í sjónvarpsþáttum sínum brutu odd af örlæti sínu og notuðu þennan sófa í þáttunum Borgen |
Hella sinnir margvíslegum störfum. Um þessar mundir vinnur hún að nýjum innréttingum í flugvélar KLM og er listrænn stjórnandi textíldeildar hinns þekkta húsgagnaframleiðanda Vitra.
Hér segist Halla vilja litla vinnustofu, fáa - en valda - viðskiptavini og ekkert endilega nágrenni við aðra hönnuði.
Hér segir Hella frá samstarfi og hönnun innréttinga í flugvélar KLM
Hella Jongerius ræðir um textílhönnun o.fl. í þessu myndbandi "hvers vegna að búa til nýtt húsgagn þegar nóg er að skipta bara um áklæðið?"
Í síðasta myndbandinu segir Hella "að vinna með hverjum sem er orkueyðsla, farsæl samvinna byggir á sameiginlegum hagsmunum".
No comments:
Post a Comment
Gaman væri að heyra frá þér. Skrifaðu ummæli hér.