Saturday, January 29, 2011

Allir eru snillingar--allir!




  • Á meðan við vinnum að meistaraverkinu er spurt hvort við séum ekki hrædd um að það mistakist.
  • Þegar við höfum fengið viðurkenningu fyrir meistaraverkið erum við spurð hvort við séu ekki hrædd um að okkur takist aldrei aftur að gera sambærilegt meistaraverk.

Í þessu frábæra spjalli á Ted.com leggur Elizabeth Gilbert út frá þessum óraunverulegu kröfum sem gerðar eru til fólks, og deilir hugmyndum af einstakri innsýn. Innra með öllum leynist snillingur, það þarf bara að temja hann. Þeim 20 mínútum sem spjallið tekur er vel varið.

Um Elizabeth Gilbert: Wikipedia         •     Heimasíða

No comments:

Post a Comment

Gaman væri að heyra frá þér. Skrifaðu ummæli hér.