Það gekk miklu betur að losna við innréttingateikningarnar á sínum tíma, það fór bara mikið af þeim til Sorpu-himnaríkis - næstum því tvö þúsund stykki. Sennilega hittu þær þar fyrir eitthvað sem hefur verið smíðað eftir þeim og jafnvel eigendurna sjálfa líka.
![]() |
| • Skissubisniss og símakrot • |
![]() |
| • Hef ekki hugmynd um hvað var í gangi, ef það var þá eitthvað • |
Tók nú samt ýmislegt til handargagns áður en ég gafst upp. Þetta eru t.d. ævafornar skissur sem ég dunda gjarnan við á meðan ég tala í síma. Hef ekki hugmynd um hvað var í gangi, ef það var þá eitthvað.


No comments:
Post a Comment
Gaman væri að heyra frá þér. Skrifaðu ummæli hér.