Speglar - hart glerið virðist vera mjúkt - eins og leikjáld |
Kunningi minn sagði eitt sinn, "Ég hlakka alltaf til að horfa í spegilinn á morgnana, því ég verð fallegri með hverjum deginum sem líður." Gott viðhorf.
Gler er hart, sterkt og kalt, en Ron Gilad tekst að móta það eins og það sé mjúkt og fljótandi. Blaðra eða fígúra lyftir neðri hlutanum upp eins hann sé úr fisléttu efni eða leiktjald. Verk Gilads eru mjög athyglisverð, það þarf að gefa sér góðan tíma til að skoða vefsíðurnar hans en það er vel þess virði. Mæli með því.
Vefsíðurnar:
'spaces etc / an excercise in utility' flott sýning frá 2009
designfenzider er sýning og vefverslun
Smellið á myndina til að sjá fleiri stórar myndir . |
Handspegill. |
Blaðra togar í faldinn. |
Spegill, eins og vökvi, lekur niður ramman. |
Á bak við spegilinn leynist annar spegill í gylltum ramma. |
Tjaldinu (teppinu) lyft upp. |
Tjaldið dregið upp. |
Hér búa herra og frú Mús. . . |
No comments:
Post a Comment
Gaman væri að heyra frá þér. Skrifaðu ummæli hér.