"Muszelka" (Hörpuskel) stóll 1956 - Hönnun/Design Teresa Kruszewska (1927-) |
Þann 4, febrúar var opnaði sýningin "Pólsk hönnun 1955 - 1968", henni verða gerð betri skil hér á síðunum bráðlega. Hlutur dagsins er frá þessari sýningu, mér finnst hann svo fallegur að hann verðskuldi sérstakt pláss hér. Hönnuður stólsins er Teresa Kruszewska. Hún er fædd 1927, lauk námi 1945 og hefur síðan unnið við hönnun húsgagna og innréttinga ásamt kennslu. Teresa hefur hannað mörg húsgögn og er talin meðal fremstu hönnuða Póllands á síðari hluta 20. áratugarins.
Via: Kulture Poland
No comments:
Post a Comment
Gaman væri að heyra frá þér. Skrifaðu ummæli hér.