Thursday, November 1, 2012

Vagg og velta fyrir börnin


Ruggubíll frá 1950 eftir Hans Brockhage (1925-2009). Hjól á einni hlið,vagg og velta á hinni.

Allir njóta þess að setjast í eitthvað sem vaggar og veltur, sérstaklega börn. Til að uppfylla þessa þörf hafa hönnuðir fundið upp á ótrúlegustu hluti. 
Hér eru nokkur dæmi sem þarfnast ekki skýringa - myndirnar segja meira en orð.
Myndirnar koma víða að, upplýsingarnar um þær eru frá vinstri til hægri.




Ruggubúkki (hestur) - Remodelista
Rockid - Ontwerpduo
Eames ruggustóll - Vitra
Rugguhestur ú endurnýttu efni - StillNovoDesign
La Clinica róla - Ciszak Dalmas


Rugguönd - Florian Hauswirth
 Mokuba rugguhestur - O & M Design
Rugguvespa - Etzy
Rugguhestur - Marc Newson
Ruggustóll/vagga - Scott Morrison



Hér er svo eitthvað fyrir þá sem ekki sætta sig við rugguhest: Ruggukind í mörgum litum.
Útskurðarmeistarinn Povl Kjær smíðar gripinn, sem fæst m.a. í Schiang Living.




No comments:

Post a Comment

Gaman væri að heyra frá þér. Skrifaðu ummæli hér.