• Kofar af öllum gerðum á þökum háhýsa Hong Kong • |
• Rufina Wa og Stefan Canham • |
Á þökum háhýsa í Hong Kong eru þorp úr óleyfilegum kofum, sem eru allt frá því að vera óhæfir mannabústaðir til margra hæða kofa með helstu nauðsynjum, nettengingu og gervihnattadiskum. Arkitektinn Rufina Wu og ljósmyndarinn Stefan Canham hafa gefið út bók sem inniheldur myndir og teikningar af byggð á þaki fimm stærstu húsana og myndir af heimilum tuttugu fjölskyldna . Þau hafa einnig haldið sýningar og fyrirlestra víða um heim og árið 2008 fengu Bauhaus verðlaunin fyrir bókina. >>>>Hér eru stærri myndir.
Via: The Top-Up City
No comments:
Post a Comment
Gaman væri að heyra frá þér. Skrifaðu ummæli hér.