|
Efst er stóll og borð • Einstaklega fallegir litir. |
Þessa hressilegu plasthluti og innréttingar hannaði franski arkitektinn
Emmanuelle Moureaux sem starfar í Japan. Verk hennar einkennast af litagleði sem hún beitir skipulega með því að stilla húsgögnum og lausum hlutum á móti ljósum bakgrunni og nota tjöld eða litað plast til að skapa rými. Þannig verða litirnir færanlegir og rýmið breytilegt. Tjöldin sem sjást á myndunum hefur hún hannað í nokkrum gerðum og segist nota þau í stað japönsku Shoji skilveggjanna. Hún notar einnig litaðar plastplötur sem skilrúm á athyglisverðan hátt.
Vefsíðan hennar er vel upp sett og vel þess verð að skoða.
|
Líkamsræk • Ljósir litir á föstum innréttingum. |
|
Líkamsrækt • Færanleg tjöld í ferskum litum hanga frá lofti. |
|
Líkamsrækt • Áklæði tækjana eru í litum. |
|
Líkamsræk • Tjöldin aðskilja götu, setsvæði og æfingasal. |
|
Sýningarsalur • Til vinsri: plast sýnishorn. |
|
Sýningarsalur • Boxin á veggnum mynda skugga og liti. |
No comments:
Post a Comment
Gaman væri að heyra frá þér. Skrifaðu ummæli hér.