![]() |
• Fyrirsæturnar eru næstum því óraunverulegar. Flottur bleikur bakgrunnur • |
![]() |
• Bleikur kinnalitur • |
Ég stenst ekki mátið að birta þessar myndir í framhaldi af pistlinum um litaspá 2011. Þær tók enski ljósmyndarinn Miles Aldridge. Miles, fæddur 1964, sem hefur m.a. getið sér gott orð fyrir myndir í Vogue. Hann starfar sjálfstætt, heldur sýningar og tekur tískumyndir. Þessar myndir eru teknar fyrir Vogue 2007-2009. Í öllum myndunum er eitthvað bleikt, hvort það er hinn eini sanni 2011 litur fullyrði ég ekkert um.
![]() |
• Myndir Mile's Aldridge eru einsaklega fallegar • Ljósmyndir/Photos: Miles Aldridge • |
No comments:
Post a Comment
Gaman væri að heyra frá þér. Skrifaðu ummæli hér.