![]() |
Átrúnaðargoðið: Sottsass |
Það var því athyglisvert að sjá á core77.com myndir frá heimili sem er eingöngu búið Memphis húsgögnum. Þarna hlýtur að vera saman komið eitt heillegasta safn Memphis muna sem finnst á einum stað. Það er í eigu Dennis Zanone sem hefur safnað Memphis munum og húsgögnum á heimili sitt í 20 ár. Og auðvitað býr hann í Memphis, Tennessee - heimabæ Elvis Presley. Hann sefur meira að segja í Tawaraya Boxhringnum eftir Masanori Umeda. Dennis hefur svo einlægan áhuga á Memphis tímabilinu að hann heldur úti bæði Facebook síðu og flottu myndasafni á Flickr. Hér er viðtal við Dennis.
![]() |
Heima hjá Dennis Zanone |
![]() |
Setustofan |
![]() |
Cassablanca skópur (Sottsass) og D´Antibes skápur (Sowden) |
![]() |
Dublin sófi (Zanini) |
![]() |
Carlton hilla og Beverly skenkur (Sottsass) |
![]() |
Vélmennið Ginza og rúm gert úr Tawaraya boxhringnum eftir Masanori Umeda |
No comments:
Post a Comment
Gaman væri að heyra frá þér. Skrifaðu ummæli hér.