Villi-traktor |
Sagan bak við hönnunina er sú að meðan á húsbyggingu Manfreðs stóð á Álftanesinu varð Vilhjálmur sonur hans sex ára. Manfreð teiknaði þennan grip handa honum og Vilhjámur faðir hans smíðaði hann úr mótakrossviði sem af gekk.
Viðtal við Mannfreð Vilhjálmsson: Fréttablaðið
No comments:
Post a Comment
Gaman væri að heyra frá þér. Skrifaðu ummæli hér.