
Stóllinn er gerður úr stáli, 240 metrum af flagglínu, gæruskinni og höfuðpúða úr leðri eða lituðum segldúk . Form hans er frumlegt og öll smáatriði hugvitsamlega leyst eins og við er að búast hjá Wegner. Þetta er einn af fáum málmstólum Wegners en hann var meistari tréstólanna og notaði flagg- og pappírsnúrur í marga stóla sinna.
Werner hafði ekki sérstakan framleiðanda í huga þegar hann teiknaði Hayard stólinn en í dag fæst hann hjá PP Möbler.
![]() |
Meistarinn í stólnum sínum |
No comments:
Post a Comment
Gaman væri að heyra frá þér. Skrifaðu ummæli hér.