Wednesday, December 19, 2012

Skötuveisla

Þorláksmessa nálgast og það styttist í skötuveisluna. Hér eru þrjár skötur annars eðlis. Þær eru hannaðar af Halldóri Hjálmarssyni húsgagnaarkitekt árið 1959. Sú fremsta er komin til ára sinna, 39-53 ára gömul, hinar tvær eru yngri, framleiddar hjá Sólóhúsgögn þar sem þeir sem ekki þola Skötu úr sjó geta náð sér í eina.
Það er reyndar meira um Skötu hér, þetta er bara jólahugleiðing :-)


No comments:

Post a Comment

Gaman væri að heyra frá þér. Skrifaðu ummæli hér.